Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Stjarnan og Valur leika seinni leiki sína í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA á fimmtudag. Stjörnumenn taka á móti spænska liðinu Espanyol á...
Sigurður Dagsson, fyrrverandi markvörður Vals og íslenska landsliðsins, er látinn. KSÍ minnist fallins félaga og vottar fjölskyldu og aðstandendum...
Miðvikudagurinn 31. júlí er síðasti dagur félagaskipta og frá og með 1. ágúst eru öll félagaskipti, innanlands og til landsins óheimil. Fullfrágengin...
Þorvaldur Árnason dæmir leik Gzira United, frá Möltu, og FK Ventspils, frá Lettlandi í Evrópudeildinni. Leikurinn fer fram á Möltu 1. ágúst.
Siguróli Kristjánsson, Moli, hefur verið á ferð og flugi í vikunni með Grasrótarverkefni KSÍ - Komdu í fótbolta.
Ísland fellur um eitt sæti á heimslista FIFA, en nýr listi hefur verið birtur. Liðið er nú í 36. sæti listans.
Nýr og glæsilegur gervigrasvöllur verður tekinn í notkun á Dalvík um komandi helgi. Völlurinn er upphitaður og með vökvunarbúnaði.
Enskir dómarar, Matt Donohue og Akil Howson, verða að störfum á leikjum í Pepsi Max deild karla og Inkasso deild karla á næstunni.
Tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla hefur verið breytt. Annars vegar viðureign HK og Stjörnunnar, hins vegar leik Stjörnunnar og Víkings R.
Aðsókn að leikjum Pepsi Max deildar karla hefur verið góð í sumar, en 1.107 áhorfendur að meðaltali hafa séð leikina 78 sem leiknir hafa verið.
Í viðureign Fylkis og Þórs/KA á Würth-vellinum í Árbæ verða tveir finnskir dómarar í dómaratríóinu.
Valur og Stjarnan verða í eldlínunni í Evrópudeildinni á fimmtudag þegar liðin leika fyrri viðureignir sínar í 2. umferð undankeppninnar.
.