Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U17 ára landslið karla mætir Færeyjum á laugardag í leik um 7. sætið á Opna Norðurlandamótinu.
Skrifstofa KSÍ lokar kl. 13:00 í dag, föstudaginn 9. ágúst, vegna tónleika Ed Sheeran.
Grasrótarverkefni KSÍ, Komdu í fótbolta, í umsjón Siguróla Kristjánssonar (Mola) verður á ferðinni um Vestfirði í næstu viku.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Ungverjalandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2021.
Ed Sheeran heldur tvenna tónleika á Laugardalsvelli um helgina, á laugardag og sunnudag. Báða dagana verða lokanir í kringum völlinn frá kl. 12:00.
Miðasala á leik Íslands og Moldóva í undankeppni EM 2020 hefst mánudaginn 12. ágúst kl. 12:00 á tix.is
Afreksæfingar KSÍ fara fram á Austurlandi miðvikudaginn 14. ágúst. Æfingarnar, sem eru annars vegar fyrir stúlkur og hins vegar fyrir drengi, fara...
U17 ára landslið karla tapaði 1-5 gegn Finnlandi í öðrum leik liðsins á Opna Norðurlandamótinu. Danijel Dejan Djuric skoraði mark Íslands.
Breiðablik vann fyrsta leik sinn í undankeppni Meistaradeildar Evrópu þegar liðið mætti Asa Tel Aviv frá Ísrael. Agla María Albertsdóttir skoraði tvö...
U17 ára landslið karla mætir Finnlandi í dag í öðrum leik liðsins á Opna Norðurlandamótinu. Davíð Snorri Jónasson, þjálfari liðsins, hefur tilkynnt...
Alþjóðanefnd Knattspyrnusambanda (IFAB) hefur gefið út nánari fyrirmæli um framkvæmd markspyrnu.
U17 ára landslið karla mætir Finnlandi á miðvikudag í öðrum leik liðsins á Opna Norðurlandamótinu, en leikið er í Danmörku.
.