Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Mótanefnd KSÍ hefur samþykkt ósk FH og Breiðabliks um að fresta leik þeirra í Pepsi Max deild karla til mánudags.
Boðið verður upp á opna æfingu hjá A landslið kvenna þriðjudaginn 27. ágúst. Hefst hún kl. 17:00 og fer fram á Laugardalsvelli.
Grasrótarverkefni KSÍ, Komdu í fótbolta, var á ferð og flugi í vikunni á Vestfjörðum. Frábær mæting var á allar æfingarnar og og mikil gleði.
Dr. Karl Steptoe, yfirsálfræðingur akademíu Leicester City heldur erindi á súpufundi KSÍ kl. 12.00 þann 28. ágúst í höfuðstöðvum KSÍ.
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 2.-6. september.
Laugardaginn 14. september munu KÞÍ og KSÍ standa fyrir veglegri Bikarúrslitaráðstefnu í Laugardalnum.
Selfoss er Mjólkurbikarmeistari kvenna 2019 eftir 2-1 sigur gegn KR í framlengndum leik.
Egill Arnar Sigurþórsson og Gunnar Helgason dæma leik TPS og Mypa í næstefstu deild Finnlands mánudaginn 19. ágúst, en um er að ræða lið í samstarfi...
Dómarar frá Norður Írlandi munu dæma leik ÍBV og KA á sunnudaginn, en um er að ræða lið í samstarfi landanna um dómaraskipti.
Sænska happdrættiseftirlitið hefur sektað fjölmörg veðmálafyrirtæki fyrir að bjóða upp á veðmál á leiki þar sem keppendur eru að meirihluta undir 18...
Breiðablik mætir Sparta Prag í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.
FH og Víkingur R. leika til úrslita í Mjólkurbikar karla. FH vann 3-1 sigur gegn KR á miðvikudag og Víkingur R. vann Breiðablik 3-1 á fimmtudag.
.