Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Dómarar frá Wales munu dæma leik Grindavíkur og KA á laugardaginn, en um er að ræða lið í samstarfi landanna um dómaraskipti.
Erik Hamren, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn fyrir leikina gegn Moldóva og Albaníu í undankeppni EM 2020.
U15 ára landslið kvenna mætir Hong Kong á sunnudag í fyrsta leik sínum á móti í Víetnam. Leikurinn fer fram á Vietnam Youth Football Training Center...
A landslið kvenna vann góðan 4-1 sigur í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. Elín Metta Jensen, með tvö, Hlín Eiríksdóttir og Dagný...
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Ungverjalandi.
Í samræmi við samþykkt á fundi stjórnar KSÍ 8. ágúst síðastliðinn hefur aldursflokkun yngri landsliða verið uppfærð í Mótakerfi KSÍ og tekur...
U19 ára landslið kvenna mætir Noregi á föstudag í æfingaleik, en leikið er í Lulea í Svíþjóð. Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma.
Dr. Karl Steptoe, yfirsálfræðingur akademíu Leicester City hélt erindi á súpufundi KSÍ þann 28. ágúst síðastliðinn í höfuðstöðvum KSÍ. Hann starfar...
Vængir Júpíters eru þessa dagana á Kýpur þar sem riðill þeirra í Evrópukeppni félagsliða í Futsal fer fram.
U19 ára landslið kvenna tapaði 1-3 gegn Svíþjóð í æfingaleik, en leikið var í Boden í Svíþjóð. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði mark Íslands í upphafi...
Kristín Þorkelsdóttir sýnir teikningar og vatnslitamyndir af "stelpunum okkar í sókn og vörn" á Laugardalsvelli.
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið hóp sem tekur þátt í Hæfileikamóti N1 og KSÍ 14.-15. september í Kórnum.
.