Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Svíþjóð.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 manna æfingahóp fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu.
Ísland mætir Ungverjalandi á fimmtudag í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2021. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 18:45.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ I þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 13.-15. september 2019.
Ekki verður sýnt beint frá Súpufundi KSÍ í dag, 28. ágúst, vegna tæknilegra örðugleika. Upptaka frá fundinum kemur inn á miðla KSÍ síðar í dag.
Grasrótarverkefni KSÍ - Komdu með fótbolta - í umsjón Siguróla Kristjánssonar verður á ferðinni á miðvikudag og fimmtudag.
U19 ára landslið kvenna mætir Svíþjóð á miðvikudag í vináttuleik og hefst leikurinn kl. 16:00 að íslenskum tíma
Úrslitakeppni 4. deildar karla fer af stað á föstudag með 8 liða úrslitum. Síðari leikir viðureignanna fara síðan fram þriðjudaginn 3. september.
Handhafar A og DE skírteina KSÍ geta nú sótt um miða á landsleiki A kvenna gegn Ungverjalandi og Slóvakíu ásamt leik A karla gegn Moldóva.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í undankeppni EM 2020, en leikið er í Hvíta Rússlandi.
Vængir Júpíters hefja leik á þriðjudag í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í Futsal, en leikið er á Kýpur.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur þurft að gera tvær breytingu á hópnum fyrir leikina gegn Noregi og Svíþjóð.
.