Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U15 ára landslið kvenna gerði 1-1 jafntefli við Mjanmar á móti í Víetnam. Snædís María Jörundsdóttir skoraði mark Íslands undir lok leiksins.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Mjanmar.
Ísland vann 1-0 sigur gegn Slóvakíu í undankeppni EM 2021. Það var Elín Metta Jensen sem skoraði mark Íslands í síðari hálfleik.
U15 ára lið kvenna mætir Mjanmar á þriðjudaginn í öðrum leik liðsins á móti í Víetnam.
Daníel Leó Grétarsson hefur verið kallaður inn í hóp Íslands fyrir leikina gegn Moldóvu og Albaníu. Hann kemur í stað Sverris Inga Ingasonar.
Ísland mætir Slóvakíu á mánudag í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2021. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 18:45.
U15 ára landslið kvenna vann 8-0 sigur gegn Hong Kong í fyrsta leik liðsins á móti í Víetnam.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Hong Kong.
U19 ára landslið kvenna tapaði 1-2 gegn Noregi í æfingaleik, en leikið var í Lulea í Svíþjóð. Það var Ída Marín Hermannsdóttir sem skoraði mark...
Vængir Júpíters töpuðu síðasta leik sínum 1-6 í forkeppni Evrópukeppni félagslið í Futsal þegar liðið mætti Gazi Universitesi, en leikið var á Kýpur.
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar þann 27. ágúst var leikmaður Magna, Gauti Gautason, úrskurðaður í eins leiks bann vegna atviks í lok leiks Magna og...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Noregi.
.