Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Erik Hamren, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Albaníu.
Ísland vann glæsilegan 6-1 sigur gegn Armeníu í undankeppni EM 2021, en leikið var á Víkingsvelli.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Armeníu.
Laugardaginn 14. september munu KÞÍ og KSÍ standa fyrir veglegri Bikarúrslitaráðstefnu í Laugardalnum.
Miðasala á úrslitaleik Víkings R. og FH er í fullum gangi og verður forsöluverð á leikinn í boði til miðnættis.
2. deild kvenna lauk um helgina og var það Völsungur sem lyfti titlinum eftir frábært sumar.
Nýr gervigrasvöllur var vígður á Dalvík á dögunum við hátíðlega athöfn.
U21 ára landslið karla mætir Armeníu á mánudag í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2021.
Ísland vann góðan 3-0 sigur gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020. Kolbeinn Sigþórsson, Birkir Bjarnason og Jón Daði Böðvarsson skoruðu mörk Íslands.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Moldóvu.
U21 ára landslið karla vann 3-0 sigur gegn Lúxemborg í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2021. Sveinn Aron Guðjohnsen, Jón Dagur Þorsteinsson og...
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ I þjálfaranámskeiði helgina 27.-29. september 2019. Námskeiðið fer fram í höfuðstöðvum KSÍ á...
.