Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ hefur samið við auglýsingastofuna Brandenburg um stuðning við mótun, uppbyggingu og þróun á vörumerkjum sambandsins. Markmiðið er...
Hópur stúlkna fæddar árin 2004 og 2005 hefur verið valinn fyrir Afreksæfingar KSÍ/Þjálfum saman á Suðvesturlandi 6. nóvember.
U17 ára landslið karla mætir Armeníu á mánudag í síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2020.
U17 ára landslið karla tapaði 1-2 fyrir Skotlandi í undankeppni EM 2020, en leikið er í Skotlandi.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Skotlandi.
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ II þjálfaranámskeiði á Reyðarfirði helgina 8.-10. nóvember.
U15 ára landslið karla tapaði 0-4 gegn Póllandi í síðasta leik liðsins á UEFA móti í Póllandi.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Póllandi.
U15 ára landslið karla mætir Póllandi á föstudag í síðasta leik liðsins á UEFA móti í Póllandi.
Ísland fer upp um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið birtur og situr nú í 40. sæti.
U17 ára landslið karla mætir Skotlandi á föstudag í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2020, en leikið er í Skotlandi.
KSÍ leggur mikið upp úr samstarfi og samráði milli þjálfara landsliða, og hvetur þjálfara til að deila sinni reynslu og þekkingu hver með öðrum.
.