Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U19 ára landslið kvenna mætir Svíþjóð á fimmtudag í öðrum vináttuleik liðanna. Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst kl. 19:15.
U19 ára landslið kvenna vann 3-0 sigur gegn Svíþjóð, en það voru Hildur Þóra Hákonardóttir, Linda Líf Boama og Karen María Sigurgeirsdóttir sem...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Svíþjóð.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 20.-22. nóvember.
ÍA mætir Derby County á miðvikudag í fyrri leik liðanna í Unglingadeild UEFA. Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst kl. 19:00.
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ II þjálfaranámskeiði á Reyðarfirði helgina 8.-10. nóvember.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik F91 Dudelange og Sevilla í Evrópudeildinni 7. nóvember.
U19 ára landslið kvenna mætir Svíþjóð á þriðjudaginn, en leikurinn fer fram í Fífunni og hefst kl. 19:00.
Um komandi helgi fer fram hin árlega landsdómararáðstefna KSÍ en þar hittast landsdómarar til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil.
Hópur hefur verið valinn fyrir Hæfileikamótun N1 og KSÍ sem fer fram í Reykjavík sunnudaginn 10. nóvember, en æfingin er fyrir stúlkur.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur kallað Daða Frey Arnarson, FH, og Stefán Árna Geirsson, KR, inn í æfingahópinn fyrir leik U21...
Æfingar yngri landsliða KSÍ veturinn 2019-2020 eru hafnar og fara þær fram í Skessunni, nýjasta knatthúsi landsins.
.