Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
ÍA er komið áfram í Unglingadeild UEFA eftir 12-1 sigur gegn Levadia Tallin, en leikið var ytra.
Valur er Íslandsmeistari í flokki 40 ára og eldri eftir 7-2 sigur gegn Breiðablik í hreinum úrslitaleik, en leikið var í Fífunni.
U15 ára landslið karla tapaði 0-3 fyrir Rússlandi á UEFA móti í Póllandi.
ÍA mætir Levadia Tallin á miðvikudag í síðari viðureign liðanna í Unglingadeild UEFA.
Hópur hefur verið valinn fyrir Afreksæfingu KSÍ/Þjálfum saman á Suðvesturlandi miðvikudaginn 30. október.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leik liðsins gegn Rússlandi.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið æfingahóp fyrir leikina gegn Ítalíu og Englandi í nóvember.
U15 ára landslið karla mætir Rússlandi á miðvikudag í öðrum leik sínum á UEFA móti í Póllandi.
U17 ára landslið karla tapaði 2-3 fyrir Króatíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2020.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Króatíu.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Svíþjóð í tveimur vináttuleikjum í nóvember.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Lille og Valencia í Unglingadeild UEFA.
.