Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Kanada.
Dregið hefur verið í riðla í undankeppni UEFA eEURO 2020 og er Ísland í E riðli, en leikið er í PES 2020.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 29.-31. janúar.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Val að Hliðarenda miðvikudaginn 22. janúar kl. 18:00.
A landslið karla mætir Færeyjum í vináttuleik 3. júni og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli.
KSÍ minnir á að tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing...
Dregið verður í dag í undankeppni eEuro 2020 í PES 2020. Drátturinn hefst kl. 18:45 og verður hægt að sjá hann í beinni útsendingu á Facebook síðu...
Mótherjar A landsliðs karla í janúar, El Salvador og Kanada, eru í 69. og 73. sæti á styrkleikalista FIFA. Bæði lið eru með erlenda þjálfara.
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Vesturlandi 22. janúar og fara æfingarnar fram í Akraneshöll.
Knattspyrnusamband Íslands heldur KSÍ IV A þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 31. janúar–2. febrúar 2020.
Kristján Guðmundsson, þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Stjörnunni, og Óli Stefán Flóventsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá KA, útskrifuðust með...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Suðurnesjum 17. janúar, en um er að ræða æfingar fyrir bæði drengi og stúlkur.
.