Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum Pepsi Max-deildar karla keppnistímabilið 2020. Mótið hefst þann 22. apríl með opnunarleik Vals og KR.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 20.-22. janúar.
Lið Þróttar R. var ólöglega skipað í leik gegn Fjölni í Reykjavíkurmóti karla þegar liðin mættust 4. janúar síðastliðinn.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Gróttu í Gróttuheimilinu miðvikudaginn 15. janúar kl. 19:30.
Hópur hefur verið valinn fyrir afreksæfingar KSÍ/Þjálfum saman á Suðvesturlandi fimmtudaginn 16. janúar.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 8.-10. janúar.
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 13.-15. janúar.
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ II þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 17.-19. janúar 2020.
Víkingur Ólafsvík eru Íslandsmeistari innanhúss í meistaraflokki karla eftir 6-4 sigur í framlengdum leik gegn Ísbirninum.
Skrifstofa KSÍ lokar kl. 15:00 á föstudögum vegna styttingu vinnuvikunnar hjá félagsmönnum VR.
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Austurlandi 11. janúar, en um er að ræða æfingar fyrir bæði stúlkur og drengi.
Afreksæfingar KSÍ fyrir Austurland verða laugardaginn 11. janúar 2020 og fara þær fram í Fjarðabyggðarhöllinni.
.