Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Höfuðborgarsvæðinu 19. janúar, en um er að ræða æfingu fyrir drengi.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 22.-24. janúar.
A landslið karla kom til Los Angeles í Bandaríkjunum á laugardag, þar sem liðið verður við æfingar næstu daga og leikur tvo vináttuleiki.
Viðar Örn Kjartansson hefur verið kallaður inn í hóp A landsliðs karla sem mætir El Salvador og Kanada í Bandaríkjunum.
Aðildarfélög KSÍ eru minnt á að opið er fyrir umsóknir úr Ferðasjóði íþróttafélaga fyrir keppnisferðir innanlands á fyrirfram ákveðin styrkhæf mót...
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í móti í Hvíta Rússlandi í lok janúar.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 1. deildar karla og kvenna ásamt 2. deild karla keppnistímabilið 2020.
Jón Dagur Þorsteinsson á við meiðsli að stríða og getur því ekki tekið þátt í komandi vináttuleikjum A landsliðs karla í Los Angeles í Bandaríkjunum.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum Pepsi Max-deildar kvenna keppnistímabilið 2020.
Fyrstu æfingar ársins 2020 í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fóru fram í Egilshöll sunnudaginn 5.janúar.
Stefán Teitur Þórðarson hefur verið kallaður inn í hóp A landsliðs karla sem mætir El Salvador og Kanada í janúar.
Árlegur vinnufundur með endurskoðendum og leyfisfulltrúum félaga var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 7. janúar sl.
.