Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Afreksæfingar KSÍ verða í Hamarshöll, Hveragerði, 5. febrúar næstkomandi, en um er að ræða æfingu fyrir stúlkur.
Hæfileikamótun verður á ferðinni á Suðurlandi 6. febrúar með æfingar fyrir bæði stúlkur og drengi.
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 8. febrúar...
U17 ára landslið karla mætir Úsbekistan í leik um 7. sætið á móti í Hvíta Rússlandi.
U17 ára landslið karla vann 2-0 sigur gegn Ísrael á móti í Hvíta Rússlandi.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið gegn Ísrael.
U17 ára landslið karla mætir Ísrael á fimmtudag í síðasta leik liðsins í riðlakeppni móts í Hvíta Rússlandi.
KSÍ hefur ákveðið að bjóða upp á keppni varaliða í meistaraflokki karla sumarið 2020. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs.
Hæfileikamótun N1 og KSÍ var á fullri ferð um síðustu helgi.
KSÍ minnir á að tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing...
Sjö leikmenn léku sinn fyrsta landsleik með A landsliði karla þegar liðið mætti Kanada og El Salvador á dögunum.
U17 ára landslið karla tapaði 0-1 fyrir Georgíu í öðrum leik liðsins á móti í Hvíta Rússlandi.
.