Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Breyting hefur orðið á leiktíma leiks Njarðvíkur og Árborgar í Mjólkurbikar karla.
Pepsi Max deild kvenna fer af stað á föstudag þegar Valur og KR mætast á Origo vellinum kl. 19:15.
Mótanefnd KSÍ hefur samþykkt ósk Víkings R. um að leikur þeirra gegn Fjölni verði seinkað um einn dag.
Breyting hefur verið gerð á leik Haukar og Víkings R. í Mjólkurbikar kvenna sem fer fram sunnudaginn 14. júní.
Breytingar hafa verið gerðar á leiktímum tveggja leikja í annarri umferð Mjólkurbikars karla.
Dregið verður í þriðju umferð Mjólkurbikars karla og kvenna laugardaginn 13. júní á Stöð 2 Sport.
Í framhaldi af tilmælum sem KSÍ hefur þegar birt vegna framkvæmdar knattspyrnuleikja hafa verið í vinnslu leiðbeiningar um viðbrögð við einkennum og...
Embætti landlæknis hefur uppfært leiðbeiningar fyrir íþróttamannvirki sem nú eru komnar á vef Embættis landlæknis, www.covid.is.
Leiktímum tveggja leikja í fyrstu umferð Pepsi Max deildar kvenna hefur verið víxlað.
KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn vegna leikja fyrir...
Selfoss og KR eru meistarar meistaranna í kvenna- og karlaflokki, en leikið var um helgina.
Leikur ÍH og Berserkja í Mjólkurbikar karla sem átti að fara fram sunnudaginn 7. júní fer nú fram mánudaginn 8. júní.
.