Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Valur er Reykjavíkurmeistari í bæði meistaraflokki karla og kvenna, en Valur mætti Fylki í úrslitaleik í báðum flokkum.
Ný reglugerð gildir til 3. mars. Almennar fjöldatakmarkanir áfram 20 manns og áfram gildir að áhorfendur eru ekki leyfðir á íþróttaviðburðum.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 32 leikmenn frá 20 félögum sem taka þátt í æfingum 15.-17. febrúar.
Breytingar hafa orðið á þjálfaramálum hjá KSÍ sem hafa kallað á ákveðna skipulagsvinnu sem nú er lokið og því ljóst hverjir stýra landsliðunum næstu...
Saint Paul Edeh hefur verið skráður sem umboðsmaður hjá KSÍ og hefur því öðlast réttindi til að koma fram fyrir hönd leikmanna og/eða félaga við gerð...
Athygli félaga er vakin á því að félagaskiptaglugginn opnar á ný fimmtudaginn 18. febrúar.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) fimmtudaginn 11. febrúar kl. 17:30.
29 leikmenn frá 16 félögum hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum dagana 15.-17. febrúar.
Leikir A landsliðs karla árin 2022-2028 verða sýndir á streymisveitunni Viaplay sem er í eigu NENT (Nordic Entertainment Group).
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ IV B þjálfaranámskeið á næstu vikum. Það fyrra er helgina 19.-21. febrúar og það síðara er helgina 5.-7...
Úrslitaleikur Reykjavíkurmóts meistaraflokks kvenna mun fara fram á föstudag.
Á næstu vikum fara fram röð fyrirlestra í höfuðstöðvum KSÍ um fjármálaumhverfi fótboltans.
.