Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 4. deildar karla keppnistímabilið 2021.
B deild Lengjubikars karla fer af stað á föstudag með þremur leikjum, en einnig er leikið á laugardag og sunnudag.
UEFA gefur árlega út rafrænt tímarit með fjölbreyttum greinum um störf þjálfara í Evrópu, jafnt grasrótarþjálfara sem og þjálfara á hæsta getustigi.
Hvernig er best að taka á móti og halda utan um trans börn í íþróttum? Útbúið hefur verið fræðsluefni sem finna má á vef KSÍ.
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur hvatt aðildarfélög til að huga að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum fyrir ársþing KSÍ. Þingið verður haldið...
Afreksæfingar KSÍ fyrir Austurland verða laugardaginn 6. mars og fara þær fram í Fjarðabyggðarhöllinni.
Fræðsludeild KSÍ í samstarfi við Þóri Hákonarson, fyrrv.framkvæmdastjóra KSÍ, og Björn Berg, deildarstjóra Greiningar Íslandsbanka, stendur nú fyrir...
Framboðsfrestur til stjórnar KSÍ rann út um helgina, en 75. ársþing KSÍ fer fram 27. febrúar næstkomandi.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ IV B þjálfaranámskeið á næstu vikum. Það fyrra er helgina 19.-21. febrúar og það síðara er helgina 5.-7...
75. ársþing KSÍ verður haldið 27. febrúar næstkomandi. Á sérstökum upplýsingavef þingsins má m.a. sjá þær tillögur sem teknar verða fyrir á þinginu.
KSÍ hefur ákveðið að ganga formlega til samstarfs við knattspyrnufélagið FC Sækó. Um er að ræða vitundarátak undir heitinu "Geðveikur fótbolti með FC...
Fyrstu leikir A deildar Lengjubikars karla og kvenna fara fram um helgina.
.