Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ hefur gengið frá ráðningu Lars Lagerbäck í starfslið A landsliðs karla og mun hann gegna stöðu tæknilegs ráðgjafa þjálfarateymis liðsins.
Þorsteinn H. Halldórsson hefur valið 26 leikmenn sem taka þátt í æfingum dagana 16.-19. febrúar, en aðeins er um að ræða leikmenn sem leika á Íslandi...
Ákveðið hefur verið að A landslið kvenna taki ekki þátt í fyrirhuguðu æfingamóti í Frakklandi (Tournoi de France) sem fara á fram dagana 17.-23...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 25 leikmenn frá 11 félögum sem taka þátt í úrtaksæfingum 22.-24. febrúar.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda grunnnámskeið í markmannsþjálfun helgina 12.-14. mars nk.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 26 leikmenn frá 17 félögum sem taka þátt í æfingum 22.-24. febrúar.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum Lengjudeildar karla og kvenna ásamt 2. deild karla keppnistímabilið 2021.
Stjórn KSÍ hefur samþykkt að 75. ársþing sambandsins verði haldið rafrænt í gegnum fjarfundarbúnað þann 27. febrúar nk.
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna, en um er að ræða fyrstu tvær umferðinar.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum Pepsi Max-deildar kvenna keppnistímabilið 2021 og hefst mótið á leik Þórs/KA og ÍBV 4. maí.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum Pepsi Max-deildar karla keppnistímabilið 2021. Mótið hefst Sumardaginn fyrsta, þann 22. apríl, með...
Ísland er í riðli H í undankeppni eEuro 2021 í PES, en þetta er í annað skiptið sem Ísland tekur þátt í keppninni.
.