Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Ítalíu.
Ísland og Armenía gerðu 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Armeníu.
Málþing fyrir konur í stjórnum og ráðum knattspyrnudeilda verður haldið föstudaginn 22.október nk.
U19 karla mætir Ítalíu á laugardag í öðrum leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
U19 kvenna mætir Svíþjóð í tveimur vináttuleikjum í lok nóvember.
Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hópinn fyrir leikina tvo í október.
Breiðablik tapaði 0-2 fyrir PSG í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, en leikið var á Kópavogsvelli.
Miðasala á bikarúrslitaleik Mjólkurbikars kvenna hefst kl. 12:00 fimmtudaginn 7. október á tix.is.
Heilbrigðisráðherra hefur tilkynnt að gildandi sóttvarnareglur verði framlengdar um tvær vikur, eða til og með 20. október næstkomandi.
Grunnnámskeið KSÍ í markmannsþjálfun var haldið í Hveragerði um liðna helgina.
U19 karla vann góðan 3-1 sigur gegn Slóveníu í fyrstu umferð undankeppni EM 2023, en leikið er í Slóveníu.
.