Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland vann öruggan 3-0 sigur gegn Liechtenstein í undankeppni HM 2022.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, gerir fjórar breytingar á byrjunarliði liðsins frá leiknum gegn Armeníu.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Vanda Sig: "Styðjum ungt landslið karla í knattspyrnu til dáða í leik á móti Liechtenstein í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld."
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið hóp drengja fyrir Hæfileikamót N1 og KSÍ dagana 20.-22. október.
Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason verða heiðraðir fyrir feril sinn með A landsliði karla fyrir leik Íslands og Liechtenstein á Laugardalsvelli á...
U21 karla mætir Portúgal á þriðjudag í undankeppni EM 2022.
U19 karla mætir Litháen á þriðjudag í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
KSÍ hefur ákveðið að bjóða 16 ára og yngri ókeypis aðgang á leik Íslands og Liechtenstein, sem fram fer á Laugardalsvelli á mánudag kl. 18:45.
U19 karla tapaði 0-3 gegn Ítalíu í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Portúgal í undankeppni EM 2023.
Málþing fyrir konur í stjórnum og ráðum knattspyrnudeilda verður haldið föstudaginn 22. október og er það opið öllum konum sem nú starfa eða hafa...
.