Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
ÍA og Víkingur R. mætast á laugardag í úrslitaleik Mjólkurbikars karla.
Knattspyrnusambönd Norðurlandanna lýsa sig algjörlega mótfallin hugmyndum um að halda lokakeppni HM karlalandsliða á tveggja ára fresti.
Miðasala á leiki A kvenna gegn Tékklandi og Kýpur hefst mánudaginn 18. október á tix.is.
Síðustu fjögur árin hafa knattspyrnusamböndin á Norðurlöndunum unnið náið saman að sameiginlegri umsókn um að halda lokakeppni stórmóts landsliða og...
Dregið verður í lokakeppni EM 2022 hjá A kvenna fimmtudaginn 28. október.
Breiðablik tapaði 0-5 fyrir Real Madrid þegar liðin mættust í Madríd í Meistaradeild kvenna.
Breiðablik mætir Real Madrid í dag í öðrum leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna.
Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ), verður haldinn föstudaginn 15. október nk., kl. 18:00 í Fylkishöll.
U21 karla tapaði 0-1 gegn Portúgal í undankeppni EM 2023.
U19 karla vann 2-1 sigur gegn Litháen í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Litháen.
Handhafar A og DE skírteina KSÍ geta nú sótt um miða á úrslitaleik Mjólkurbikars karla þar sem ÍA og Víkingur R. mætast.
.