Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Aukaþing KSÍ fór fram á Hilton Nordica í Reykjavík á laugardag.
Fulltrúar frá UEFA og FIFA sátu aukaþing KSÍ.
Vanda Sigurgeirsdóttir var kosin nýr formaður KSÍ á aukaþingi sambandsins sem fór fram á Hilton Reykjavík Nordica.
Á aukaþingi KSÍ á Hilton Reykjavík Nordica var ný stjórn kjörin til bráðabirgða.
Breiðablik er Mjólkurbikarmeistari kvenna 2021!
Hægt verður að fylgjast með aukaþingi KSÍ laugardaginn 2. október í beinu streymi.
Breiðablik og Þróttur R. mætast í dag í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið æfingahóp fyrir undirbúning liðsins fyrir leikinn gegn Portúgal.
Tveimur dögum fyrir þing er staða kjörbréfa þannig að alls hafa 43 félög skilað kjörbréfi fyrir samtals 104 þingfulltrúa af þeim 143 sem eiga rétt til...
Þrír dómarar á vegum KSÍ eru á leið í dómarabúðir á vegum UEFA í Nyon í Sviss.
U17 kvenna vann 3-1 sigur gegn Norður Írlandi í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
.