Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U21 karla mætir Grikklandi á morgun í undankeppni EM 2023 og fer leikurinn fram á Stadio Theodoros Kolokotronis í Tripoli.
A karla tapaði 1-3 fyrir Norður Makedóníu í undankeppni HM 2022.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Norður Makedóníu.
KSÍ gaf út á dögunum jóladagatal íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Dagatalið er framleitt á Íslandi og inniheldur 24 númeruð umslög með 48...
Helgi Mikael Jónasson dæmir leik Gíbraltar og Hollands í undankeppni EM 2023 hjá U21 karla.
A landslið karla mætir Norður-Makedóníu í lokaleik sínum í undankeppni HM 2022 á sunnudag. Leikið er á National Arena Todor Proeski í Skopje og hefst...
U21 landslið karla vann þriggja marka sigur á Liechtenstein í undankeppni EM, en liðin mættust í Eschen í dag, föstudag. Sigur íslenska liðsins var...
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp fyrir leikina tvo í nóvember.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Liechtenstein.
A karla gerði markalaust jafntefli við Rúmeníu í undankeppni HM 2022, en leikið var í Búkarest.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Rúmeníu.
U21 karla mætir Liechtenstein á föstudag í undankeppni EM 2023.
.