Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnusambönd Norðurlandanna lýsa yfir áhyggjum af stöðu mannréttindamála í Katar í sameiginlegu bréfi sem sent hefur verið til Alþjóða...
A landslið kvenna vann flottan 2-0 sigur á Japan í vináttulandsleik sem leikinn var í Almere í Hollandi í kvöld, fimmtudagskvöld.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Japan.
Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ verður haldinn laugardaginn 27. nóvember 2021 í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
Stjórn samþykkti á fundi sínum 23. september breytingar á vægi útivallarmarka og bráðabirgðaákvæði um keppnistilhögun í 3. flokki A-liða.
Á fundi stjórnar KSÍ þann 9. september voru samþykktar breytingar á reglugerð, þar sem m.a. ákvæði um sérstök réttindi kvenleikmanna vegna...
Helgi Mikael Jónasson dæmir leik Lincoln Red Imps FC og FC Köbenhavn í Sambandsdeild Evrópu.
A landslið kvenna mætir Japan á fimmtudag í vináttuleik og fer leikurinn fram á Yanmar Stadium í Almere í Hollandi.
Stjórn KSÍ og Eiður Smári Guðjohnsen hafa komist að samkomulagi um starfslok hans sem aðstoðarþjálfari A landsliðs karla.
Sænska knattspyrnusambandið hefur hætt við Íslandsför U19 landsliðs kvenna vegna stöðu Covid-faraldursins á Íslandi.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið leikmannahóp fyrir tvo vináttuleiki við Svíþjóð síðar í mánuðinum.
ÍSÍ vekur athygli á því að umsóknum í Ferðasjóð íþróttafélaga vegna keppnisferða ársins 2021 þarf að skila í gegnum umsóknarvef sjóðsins fyrir...
.