Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslandsmót meistaraflokks karla í knattspyrnu innanhúss (Futsal) hófst um liðna helgi. Mótinu lýkur með fjögurra liða úrslitakeppni í janúar 2022.
Alþjóðlegur dagur barna (World Children’s Day) er 20. nóvember ár hvert. KSÍ leggur áherslu á að öll börn eiga rétt á að stunda knattspyrnu í jákvæðu...
A landslið karla situr áfram í 62. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA.
Breiðablik tapaði 0-2 gegn WFC Kharkiv í Meistaradeild kvenna, en leikið var á Kópavogsvelli.
100 DOTTIR miðum til viðbótar á leiki A kvenna í Manchester á EM 2022 hefur verið úthlutað stuðningsmönnum Íslands
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 23. og 24. nóvember.
Breiðablik mætir WFC Kharkiv á fimmtudag í fjórða leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna.
U21 karla tapaði 0-1 gegn Grikklandi í undankeppni EM 2023, en leikið var í Tripoli í Grikklandi.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, gerir fjórar breytingar á byrjunarliði liðsins frá leiknum gegn Liechtenstein.
KSÍ gaf út reglur um sóttvarnir á síðasta ári og hafa þær verið uppfærðar reglulega þegar við á.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 22.-24. nóvember.
Í samræmi við leyfisreglugerð KSÍ (útg. 4.3.) er þeim félögum sem hyggjast sækja um þátttökuleyfi í efstu deild karla, efstu deild kvenna og 1. deild...
.