Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Vegna fjölda smita í samfélaginu undanfarna daga er verið að herða á samkomutakmörkunum á ný. Á miðnætti tók gildi reglugerð um grímunotkun en frá og...
Breiðablik mætir WFC Kharkiv á þriðjudag í Meistaradeild Evrópu, en leikið er ytra.
Stálúlfur eru Íslandsmeistarar í eldri flokki karla, 40+, en liðið vann alla þrjá leiki sína í úrslitakeppninni.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn fyrir leikina gegn Liechtenstein og Grikklandi.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp fyrir leikina tvo í nóvember.
Starfshópur sem KSÍ setti á laggirnar „til að endurskoða öll viðbrögð við kynferðisbrotum og ofbeldi innan knattspyrnuhreyfingarinnar“ hefur skilað af...
KSÍ auglýsir hér með eftir umsóknum um þátttöku á UEFA Pro námskeiðinu 2022-2023.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 10.-12. nóvember.
Á fundi UEFA í september voru samþykktar í fyrsta sinn greiðslur til félagsliða leikmanna sem eru í leikmannahópum A landsliða kvenna í úrslitakeppni...
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 10.-12. nóvember.
Helgi Mikael Jónasson dæmir leik Deportivo La Coruna og Maccabi Haifa í Unglingadeild UEFA.
Enn eru til DOTTIR miðar á leik Íslands og Frakklands á EM 2022. Stuðningsmenn eru hvattir til að sækja um almenna miða á alla leiki íslenska...
.