Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Bókin Íslensk knattspyrna 2021 eftir Víði Sigurðsson er komin út hjá Sögum útgáfu en þetta er 41. árið í röð sem þetta ársrit um fótboltann á Íslandi...
Leikmannaval KSÍ hefur valið Sveindísi Jane Jónsdóttur og Kára Árnason knattspyrnufólk ársins 2021.
Íslenska landsliðið í eFótbolta leikur í vikunni í undankeppni FIFAe Nations Series.
Á fimmtudag verður dregið í Þjóðadeild A landsliða karla 2022. Hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu á vef UEFA. Ísland leikur í B-deild að...
Breiðablik mætir PSG á fimmtudag í síðasta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.
Ísland er áfram í 16. sæti heimslista FIFA, en nýr listi hefur verið gefinn út.
Dregið hefur verið í aðra umferð undankeppni EM 2022 hjá U19 kvenna.
Dregið hefur verið í næstu umferð undankeppni EM 2022 hjá U17 kvenna.
Breiðablik tapaði 0-3 fyrir Real Madrid í Meistaradeild kvenna, en leikið var á Kópavogsvelli.
Dregið hefur verið í milliriðla undankeppni EM 2022 hjá U19 karla, en lokakeppnin fer fram í Slóvakíu 18. júní - 1. júlí.
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2022/23 hjá U17 karla.
Dregið hefur verið í fyrstu umferð undankeppni EM 2022/23.
.