Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A kvenna mætir Bandaríkjunum á miðvikudag, aðfararnótt fimmtudags að íslenskum tíma, í síðasta leik liðsins á SheBelieves Cup.
U16 kvenna mætir jafnöldrum sínum frá Sviss á miðvikudag í fyrri af tveimur vináttuleikjum þjóðanna.
Grasrótarverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 í flokknum Grasrótarverkefni ársins hljóta Uppsveitir fyrir frábært uppbyggingarstarf í knattspyrnu barna og...
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 28. febrúar - 2. mars.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 28. febrúar - 2. mars.
Af þeim 70 félögum sem eiga rétt á að senda fulltrúa á 76. ársþing KSÍ hafa 36 þeirra nú þegar skilað kjörbréfi.
Ísland vann 2-1 sigur gegn Tékklandi í öðrum leik sínum á SheBelieves Cup í Bandaríkjunum.
Þorsteinn H. Halldórsson hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Tékklandi á SheBelieves Cup.
A landslið kvenna mætir Tékklandi á sunnudag í öðrum leik sínum í SheBelieves Cup sem fram fer í Bandaríkjunum.
KSÍ hefur birt ársreikning fyrir árið 2021 og fjárhagsáætlun fyrir 2022. Rekstrartekjur KSÍ á árinu 2021 voru um 1.631 mkr og rekstrargjöld í...
A kvenna vann góðan 1-0 sigur gegn Nýja Sjálandi í fyrsta leik liðsins á SheBelieves Cup í Bandaríkjunum.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Nýja Sjálandi.
.