Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í ljósi þess að ekki barst nægjanlegur fjöldi framboða í varastjórn KSÍ og í embætti varafulltrúa landsfjórðunga hefur kjörnefnd ákveðið, með vísan...
76. ársþing KSÍ verður haldið að Ásvöllum í Hafnarfirði 26. febrúar næstkomandi. Þær tillögur sem KSÍ teknar verða fyrir fyrir á þinginu hafa nú...
Í hádeginu í dag var undirritaður samningur KSÍ og RÚV um sýningarrétt á leikjum A landsliðs kvenna annars vegar og leikjum Mjólkurbikars karla og...
Á miðnætti tekur gildi ný reglugerð um takmörkun á samkomum. Æfingar verða heimilar með 200 manns í hólfi og heimilt að halda allt að 1.000 manna...
Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, var á dögunum valinn vallarstjóri ársins 2021 í flokki knattspyrnuvalla.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 2. deildar kvenna keppnistímabilið 2022.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 4. deildar karla keppnistímabilið 2022.
A deild Lengjubikars kvenna fer af stað á föstudag með leik Stjörnunnar og Selfoss.
Þróttur R. er Reykjavíkurmótsmeistari í meistaraflokki kvenna árið 2021.
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna, en um er að ræða fyrstu tvær umferðinar.
Ísland fer upp um tvö sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út og er liðið nú í 60. sæti.
A deild Lengjubikars karla fer af stað á miðvikudag með tveimur leikjum.
.