Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á fundi sínum í dag ákvað stjórn UEFA að öll félags- og landslið Hvíta Rússlands þurfa að leika heimaleiki sína á hlutlausum velli.
Lið Grindavíkur var ólöglega skipað í leik gegn Fjarðabyggð/Hetti/Leikni í Lengjubikar kvenna þegar liðin mættust 26. febrúar síðastliðinn.
Drög að leikjadagskrá í mótum sumarsins hefur verið birt á vef KSÍ.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 3. mars kl. 17:30. Ókeypis aðgangur er á námskeiðið, sem stendur yfir í um...
Íslensk knattspyrna stendur með Úkraínu og hvetur Rússa til að hætta árásum og draga herlið sitt til baka tafarlaust.
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur boðað leikmenn til æfinga í Hæfileikamótun N1 og KSÍ 4. mars á Austurlandi.
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur boðað 24 leikmenn til æfinga í Hæfileikamótun N1 og KSÍ 3. mars.
76. ársþingi KSÍ er lokið, en það fór að þessu sinni fram á Ásvöllum í Hafnarfirði.
U16 kvenna tapaði síðari vináttuleik sínum gegn Sviss 1-4, en leikið var í Miðgarði.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir seinni leik liðsins gegn Sviss.
Sex vikna fótboltafitness námskeið fyrir fullorðna hefst í Mosfellsbæ 3. mars.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar 7.-9. mars.
.