Mótsmiðasölu á undankeppni EM 2024 er lokið og seldust tæplega 1.800 mótsmiðar.
Á fundi sínum 18. maí úrskurðaði aga- og úrskurðunarnefnd KSÍ Shaina Faiena Ashouri leikmann FH í eins leiks bann í Íslandsmóti.
Ljóst er hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla, en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um diplómanám í lögfræði tengdri knattspyrnu á vegum FIFA (FIFA diploma in football law).
Dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla á föstudag.
Stjórnarfundur 24. maí 2023 kl. 16:00. Fundur nr. 2294 – 4. fundur stjórnar 2023/2024. Haldinn á Laugardalsvelli