Dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í hádeginu.
Aga- og úrskurðarnefnd ákvað á fundi sínum þann 23. maí að sekta knattspyrnufélagið Vestra, um 75.000 kr.
KSÍ hefur farið af stað með verkefnið ,,Átak vegna hegðunar í garð dómara 2023".
Leikið verður í Mjólkurbikar kvenna um helgina þar sem 16-liða úrslit fara fram laugardag, sunnudag og mánudag.
Hæfileikamót N1 og KSÍ fyrir stúlkur fer fram í vikunni.
Leikjum Tindastóls og Stjörnunnar, og Breiðabliks og FH sem áttu að fara fram þriðjudaginn 23. maí hefur verið frestað til miðvikudagsins 24. maí