A landslið kvenna mætir Austurríki á Wiener Neustadt ERGO Arena þann 18. Júlí.
KSÍ vill vekja athygli á því að á síðustu vikum hefur tveimur dómurum sem dæma leiki í mótum meistaraflokka á vegum KSÍ borist líflátshótanir.
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 16. maí kl. 17:00.
Sölu mótsmiða á heimaleiki Íslands í undankeppni EM 2024 lýkur miðvikudaginn 17. maí kl. 12:00 á tix.is.
KSÍ hefur ráðið tvo starfsmenn á tímabundnum samningum og hafa þau bæði tekið til starfa.
16-liða úrslit Mjólkurbikars karla hefjast á þriðjudag með leik Þórs og Leiknis R.