Valur mætir St. Pölten frá Austurríki í 2. umferð Meistaradeildar kvenna.
Góður félagi okkar allra í knattspyrnuhreyfingunni, Bjarni Felixson, er látinn.
Breyting hefur verið gerð á leikdegi leiks í Bestu deild karla.
Dregið verður í 2. umferð Meistaradeildar kvenna á föstudag kl. 11:00.
Í sumar stóð KSÍ fyrir verkefninu Fótbolti fyrir alla þar sem fyrrverandi landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir heimsótti sumarbúðir og...
Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) býður upp á stjórnunarnám sem er sérsniðið að knattspyrnufólki sem hefur áhuga á að starfa við íþróttina að ferlinum...