Selfoss og ÍBV enduðu mótið í tveimur neðstu sætunum í Bestu deildinni og spila því í Lengjudeildinni árið 2024.
ÍA eru Lengjudeildarmeistarar karla, umspil um sæti í Bestu deild karla 2024 hefst 20. september.
Úrslit liggja fyrir í 2. deild kvenna þar sem lið ÍR hefur tryggt sér 1. sætið.
Víkingur R. er sigurvegari í Lengjudeild kvenna 2023. Þær enduðu mótið með 39 stig.
Síðustu daga hafa farið fram síðustu umferðir í neðri deildum karla. Önnur, þriðja, fjórða og fimmta deild karla hafa lokið leik.
Það er trú okkar í KSÍ að samstaða sé um þessi mál innan hreyfingarinnar og von um að svo verði áfram, sameiginlegur vilji til samstarfs nú sem fyrr.