Íslenskir dómarar verða að störfum í undankeppni EM 2025 hjá U21 liðum.
Valur er kominn áfram á Meistaradeild kvenna eftir sigur gegn Vllaznia.
U19 landslið karla tapaði í dag sunnudag gegn Portúgal með einu marki gegn þremur á æfingamóti sem haldið er í Slóveníu.
U19 karla mætir Portúgal á laugardag í öðrum leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
A landslið karla tapaði 1-3 gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024, en leikið var á Stade de Luxembourg í Lúxemborg.
Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir mál nr. 16/2023 - Valur gegn Víkingi R. og kveðið upp þann úrskurð að úrslit leiks liðanna skuli standa...