Laugardaginn 23. september héldu KSÍ, Special Olympics og Háskóli Íslands vel heppnað fótboltafjör fyrir einstaklinga með sérþarfir.
KSÍ mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið helgina 21.-22. október. Námskeiðið fer fram á Reyðarfirði
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ...
Miðasala á leik Íslands og Lúxemborg hefst klukkan 12:00 miðvikudaginn 28. september.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 6/2023 Knattspyrnudeild Vals gegn Knattspyrnudeild Víkings.
Ísland tapaði 0-4 gegn Þýskalandi er liðin mættust í Þjóðadeild UEFA á Ruhrstadion í Bochum.