Vestri lagði Aftureldingu 1-0 í úrslitaleik umspils Lengjudeildar karla og leikur því í efstu deild í fyrsta sinn á næsta ári.
Vestri og Afturelding mætast í úrslitaleik umspils í Lengjudeild karla á Laugardalsvelli laugardaginn 30. september klukkan 16:00.
Víðir varð fyrsta liðið til að lyfta fótbolti.net bikarnum þegar það vann 2-1 sigur gegn KFG.
U15 karla hefur leik á UEFA Development Tournament á mánudag þegar liðið mætir Spáni.
Víðir og KFG mætast í dag, föstudag, í úrslitaleik fótbolti.net bikarsins.
Laugardaginn 30. september munu Jóhann Ingi Jónsson og Ragnar Þór Bender dæma leik Mjondalen og Skeid í næst efstu deild karla í Noregi.