A landslið kvenna mætir Þýskalandi í öðrum leik liðsins í Þjóðadeildinni á þriðjudag.
U19 kvenna tapaði 1-3 gegn Noregi er liðin mættust í vináttuleik í Sarpsborg í Noregi.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer í Póllandi dagana 1.-7...
Íslenska landsliðið er mætt til Düsseldorf í Þýskalandi þar sem það undirbýr sig fyrir leikinn gegn Þýskalandi á þriðjudag.
U23 kvenna mætir Marokkó á mánudag í seinni vináttuleik þjóðanna.
U19 kvenna mætir Noregi á mánudag í síðari vináttuleik liðsins í æfingaferð sinni til Noregs.