Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
A landslið karla er komið saman til undirbúnings og æfinga fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2024, heimaleiki gegn Lúxemborg og Liechtenstein.
Stjórnarfundur 11. október 2023 kl. 16:00. Fundur nr. 2299 – 9. fundur stjórnar 2023/2024. Haldinn á Laugardalsvelli.
Keppni í Bestu deild karla 2023 lauk á sunnudag með lokaleik í efri hlutanum.
Valur spilar heimaleik í Meistaradeild UEFA kvenna þriðjudaginn 10. október klukkan 18:00 á Origo vellinum
KSÍ mun bjóða upp á KSÍ B Markmannsþjálfaragráðu veturinn 2023-2024.