Smellið hér að neðan til að skoða samantekt á ýmsum breytingum á reglugerðum varðandi fyrirkomulag móta yngri flokka síðustu árin.
U17 karla tapaði 0-3 gegn Sviss í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2024.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Danmörku og Þýskalandi í Þjóðadeild UEFA.
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik Lúxemborgar og Úkraínu í undankeppni EM 2025 hjá U21 karla.
Skipulag móta er í stöðugri endurskoðun og þróun. Áhugavert er að skoða breytingar á mótum meistaraflokka karla og kvenna síðustu árin.
Lokakeppni HM U20 kvenna fer fram í Kólumbíu 31. ágúst – 22. september 2024 og á Ísland möguleika á að komast í lokakeppnina í gegnum umspilsleik gegn...