Fjórði október 2023 var fyrsti leikjalausi dagur ársins í mótum sem KSÍ hefur aðkomu að.
Um helgina lýkur keppni í Bestu deildum karla og kvenna.
Breiðablik tekur á móti Zorya Luhansk frá Úkraínu á Laugardalsvelli.
U15 karla vann 4-2 sigur gegn Póllandi á UEFA Development Tournament.
Þrír íslenskir dómarar taka þátt í svokölluðu „CORE“ námskeiði sem haldið er á vegum UEFA í Sviss.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Litháen.