Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
A landslið kvenna mætti Danmörku í Þjóðadeild UEFA í kvöld, föstudagskvöld, og lauk leiknum með eins marks sigri danska liðsins.
UEFA Pro þjálfaragráða er æðsta þjálfaragráða UEFA og er fyrir þjálfara sem starfa á hæsta stigi hvers lands við knattspyrnuþjálfun.
U19 kvenna gerði 1-1 jafntefli gegn Belarús þegar liðin mættust í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2024.
Stjórnarfundur 31. október 2023 kl. 15:30. Fundur nr. 2300 – 10. fundur stjórnar 2023/2024. Haldinn á Laugardalsvelli
Ísland - Danmörk á Laugardalsvelli föstudag klukkan 18:30