Ísland mætir Þýskalandi á þriðjudag í Þjóðadeild UEFA.
U19 kvenna tapaði 0-2 gegn Serbíu í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
Samstarfsverkefni KSÍ og Barnaheilla er í fullum gangi og eru fyrirhugaðar fimm heimsóknir á landsbyggðina í nóvember.
Búið er að birta á vef KSÍ drög að leikjaniðurröðun í futsal 2024 – Meistaraflokki karla
U19 kvenna mætir Serbíu á mánudag í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.