A landslið kvenna hefur hafið æfingar í undirbúningi sínum fyrir tvo leiki í Þjóðadeild UEFA í október.
U19 kvenna vann frábæran 6-2 sigur gegn Skotlandi í fyrsta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
Þrír íslenskir dómarar dæma leik HJK gegn Malmö í UEFA Youth League á miðvikudag.
MESGO er meistaranám í stjórnun, sérhannað fyrir stjórnendur í íþróttahreyfingunni sem vilja ná sterkum tökum á því fjölbreytta umhverfi sem íþróttir...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur kveðið upp úrskurð í máli nr. 19/2023 - Árbær gegn Kormáki/Hvöt og kveðið upp þann úrskurð að úrslit leiks liðanna, sem...
U19 kvenna mætir Skotlandi á þriðjudag í fyrsta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.