Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U20 kvenna, hefur valið hóp sem mætir Austurríki í umspili fyrir HM 2024 hjá U20 kvenna.
KSÍ, HSÍ og KKÍ, með stuðningi Lyfjaeftirlits Íslands, vinna um þessar mundir að verkefni sem gengur út á að hvert íþróttafélag skipi sérstakan...
U15 kvenna tapaði 0-2 gegn Portúgal á UEFA Development Tournament.
U19 karla mætir Eistland á þriðjudag í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
A landslið karla mætti Portúgal í Lissabon í kvöld, sunnudagskvöld. Um var að ræða leik í lokaumferð riðilsins í undankeppni EM 2024.
U15 kvenna mætir Portúgal á mánudag í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament.