U19 landslið karla tapaði með einu marki gegn engu þegar liðið mætti Frakklandi í undankeppni EM í dag.
U15 landslið kvenna gerði í dag 3-3 jafntefli gegn Spáni í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament sem fram fer í Portúgal.
A landslið karla mætir Portúgal í Lissabon á sunnudag í lokaumferð riðilsins í undankeppni EM 2024.
Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal laugardaginn 18. nóvember.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hóp sem mætir Wales og Danmörku í Þjóðadeild UEFA.
U15 kvenna mætir Spáni á laugardag í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.