A landslið kvenna er mætt til Cardiff í Wales og hefur hafið þar æfingar í undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn Wales á föstudag.
Leikur Breiðabliks gegn Maccabi Tel-Aviv í Sambandsdeild Evrópu hefur verið færður á Kópavogsvöll.
Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ var haldinn í húsakynnum sambandsins í Laugardal, laugardaginn 25. nóvember.
U18 og U20 lið kvenna taka á móti Svíþjóð í æfingaleikjum í vikunni.
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik Arsenal og RC Lens í Unglingadeild UEFA karla.
Guðmundur Ársæll Guðmundsson, Bestudeildardómari, og Oddur Helgi Guðmundsson, Bestudeildar- og FIFA aðstoðardómari létu af störfum eftir tímabilið...