Íslensk knattspyrna 2023 eftir Víði Sigurðsson er komin. Bókin hefur verið gefin út frá árinu 1981 og er þetta því 43. bókin í þessum bókaflokki.
Smellið hér til að skoða yfirlit æfinga og verkefna hjá yngri landsliðum í knattspyrnu fyrstu fjóra mánuði ársins 2024.
Helgina 6. og 7. janúar verður úrslitakeppnin í Futsal-innanhússknattspyrnu leikin (mfl karla) og fer hún fram í Safamýri.
Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2024 hafa verið birt á vef KSÍ.
Leikmannahópur A landsliðs karla fyrir tvo vináttuleiki í Bandaríkjunum í janúar hefur verið opinberaður.
Breiðablik tapaði lokaleik sínum í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar á fimmtudagskvöld.