A landslið kvenna mætir Serbíu í umspili Þjóðadeildarinnar.
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til grasrótarverðlauna KSÍ fyrir árið 2023. Verðlaunin eru í þremur flokkum.
KSÍ mun halda tvö KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í janúar.
KSÍ mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 6.-7. janúar 2024.
Á fundi stjórnar KSÍ 29. nóvember síðastliðinn var m.a. rætt um málefni Laugardalsvallar og aðstöðuleysi vegna haustleikja og vetrarleikja félagsliða...
2302. fundur stjórnar KSÍ var haldinn miðvikudaginn 29. nóvember 2023 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli.